Skip to main content

Ég fann hnút í brjósti við sjálfskoðun, hvert á ég að leita?

Finnist hnútur við sjálfskoðun skaltu leita strax til læknis á heilsugæslunni þinni. Það ætti ekki að þurfa að bíða í marga daga eftir tíma en það er vert að segja hvert tilefnið er þegar tíminn er pantaður því þá sennilega sett í forgang.

MERKINGAR:

FINNUR ÞÚ EKKI ÞAÐ SEM ÞÚ ERT AÐ LEITA AÐ?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu