Sími: 866-9600 - Stuðningssími: 866-9618 - Netfang: kraftur@kraftur.org

Félagsráðgjöf – hvað felst í því?

Á Landspítalanum eru starfandi félagsráðgjafar sem hægt er að leita til í samráði við heilbrigðisstarfsfólk á spítalanum. Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins er einnig með félagsráðgjafa sem þú getur leitað til endurgjaldslaust. Hlutverk félagsráðgjafa er að aðstoða sjúklinga og fjölskyldur þeirra við að takast á við fjárhags- og félagslegar breytingar vegna veikindanna.

Þú getur hitt félagsráðgjafa til að fá upplýsingar um veikindarétt þinn, sjúkrasjóði stéttafélaga, sjúkradagpeninga Sjúkratrygginga Íslands, endurhæfingar- og örorkulífeyri, lífeyrissjóði, ferðakostnað, afsláttarkort, lyfjakort, félagslega heimaþjónustu og réttindi vegna andláts.

Þetta gæti gagnast þér

Finnur þú ekki það sem þú ert að leita að?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu

Fáðu LífsKraft sendan heim

LífsKraftur er handbók fyrir fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur

Bókin er þér að kostnaðarlausu en þú þarft að greiða sendingarkostnað

Panta úr vefverslun

Instagram#krafturcancer

© 2021 KRAFTUR - Skilmálar fyrir netverslun
Hannað og kóðað af Vefgerðinni
Rekið og þjónustað af PREMIS