Skip to main content

Get ég fengið lán ef ég er með krabbamein?

Það er misjafnt eftir lánastofnunum hvernig lánareglur þeirra eru. Eins og varðandi alla aðra lánastarfsemi er það metið hverju sinni. Það tíðkast ekki að spyrja lánstaka um heilsufar. Lánastofnanir taka veð í eignum og biðja um ábyrgðarmenn fyrir lánum. Þú verður að hafa samband við hverja og eina lánastofnun varðandi frekari upplýsingar.

MERKINGAR:

FINNUR ÞÚ EKKI ÞAÐ SEM ÞÚ ERT AÐ LEITA AÐ?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu