Skip to main content

Get ég stundað kynlíf/haft samfarir eftir geislameðferð?

Geislameðferð virkar einungis á þann stað sem er geislaður og er geislunin hvorki smitast né kemst milli ástvinar eða maka á neinn hátt. Hjá einstaklingum sem fá meðferð með geislavirku joði eða innri geislameðferð gilda ákveðnar reglur meðan á meðferð stendur. Þú verður því að ráðfæra þig við lækninn þinn því þetta getur verið misjaft. 

En athugaðu að kynlíf er meira en samfarir og þó þú getir ekki stundað hefðbundið kynlíf þá er öll snerting og nánd afar mikilvæg. 

MERKINGAR:

FINNUR ÞÚ EKKI ÞAÐ SEM ÞÚ ERT AÐ LEITA AÐ?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu