Skip to main content

Get ég stundað tómstundirnar mínar meðan ég er í krabbameinsmeðferð?

Það fer allt eftir meðferðum og ónæmiskerfinu þínu hvort þú getir haldið áfram í tómstundum þínum. Ekki hætta um leið og þú greinist með krabbamein. Haltu áfram svo lengi sem heilsan leyfir því það hjálpar alltaf til að hreyfa sig eða hafa eitthvað fyrir stafni til að dreifa huganum.

MERKINGAR:

FINNUR ÞÚ EKKI ÞAÐ SEM ÞÚ ERT AÐ LEITA AÐ?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu