Skip to main content

Hvar eru niðurstöður úr leghálsskimun skoðaðar?

Frumusýni úr leghálskrabbameinsskimun er rannsakað í smásjá á rannsóknarstofunni. Rannsóknin leiðir síðan í ljós hvort að um frumubreytingar sé að ræða.

Öll skimunarsýni eru send á stóra rannsóknarstofu í Danmörku (Hvidovre) sem sér um öll skimunarsýni frá Kaupmannahafnarsvæðinu. Þessi rannsóknarstofa er stærsta rannsóknarstofan fyrir skimunarsýni frá leghálsi í Danmörku.

MERKINGAR:

FINNUR ÞÚ EKKI ÞAÐ SEM ÞÚ ERT AÐ LEITA AÐ?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu