Sími: 866-9600 - Stuðningssími: 866-9618 - Netfang: kraftur@kraftur.org

Hvernig er með vinnuna mína þegar ég er í krabbameinsmeðferð?

Hversdagslífið getur raskast á meðan á meðferð stendur og eftir meðferð og því er gott að hafa neðangreint í huga.

  • Láttu vita að meðferðir geti haft áhrif á vinnuframlag þitt áður en þú kemur aftur til vinnu.
  • Athugaðu hvort þú getir byrjað aftur rólega og ekki í fullri vinnu.
  • Hugsaðu meðvitað um hversu mikla vinnuorku þú hefur.
  • Ræddu við yfirmann þinn um verkefni þín. Ættirðu að fá ný verkefni? Er betra fyrir þig að vera í annarri deild til dæmis í einhvern tíma?
  • Athugaðu hvort þú getir fengið sveigjanleika í vinnunni með að geta unnið heima einhverja daga sé þess þörf.

Þetta gæti gagnast þér

Finnur þú ekki það sem þú ert að leita að?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu

Fáðu LífsKraft sendan heim

LífsKraftur er handbók fyrir fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur

Bókin er þér að kostnaðarlausu en þú þarft að greiða sendingarkostnað

Panta úr vefverslun

Instagram#krafturcancer

© 2021 KRAFTUR - Skilmálar fyrir netverslun
Hannað og kóðað af Vefgerðinni
Rekið og þjónustað af PREMIS