Skip to main content

Hvernig er með vinnuna mína þegar ég er í krabbameinsmeðferð?

Hversdagslífið getur raskast á meðan á meðferð stendur og eftir meðferð og því er gott að hafa neðangreint í huga.

  • Láttu vita að meðferðir geti haft áhrif á vinnuframlag þitt áður en þú kemur aftur til vinnu.
  • Athugaðu hvort þú getir byrjað aftur rólega og ekki í fullri vinnu.
  • Hugsaðu meðvitað um hversu mikla vinnuorku þú hefur.
  • Ræddu við yfirmann þinn um verkefni þín. Ættirðu að fá ný verkefni? Er betra fyrir þig að vera í annarri deild til dæmis í einhvern tíma?
  • Athugaðu hvort þú getir fengið sveigjanleika í vinnunni með að geta unnið heima einhverja daga sé þess þörf.

MERKINGAR:

FINNUR ÞÚ EKKI ÞAÐ SEM ÞÚ ERT AÐ LEITA AÐ?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu