Skip to main content

Hvernig fer leghálsskimun fram og hver tekur leghálssýnið?

Ljósmæður og hjúkrunarfræðingar, sem hafa hlotið sérstaka þjálfun, taka leghálssýni á öllum 19 heilsugæslustöðvunum á höfuðborgarsvæðinu með sama hætti og ljósmæður og hjúkrunarfræðingar hafa gert og halda áfram að gera á heilsugæslustöðvum á landsbyggðinni.

Tekið er frumusýni úr slímhúðinni. Það er sársaukalaust en sumar konur finna samt sem áður fyrir óþægindum

MERKINGAR:

FINNUR ÞÚ EKKI ÞAÐ SEM ÞÚ ERT AÐ LEITA AÐ?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu