Skip to main content

Má ég heimsækja aðra á meðan ég er í meðferð?

Já, að sjálfsögðu en það ber að varast að heimsækja einhverja sem eru veikir þar sem ónæmiskerfið þitt gæti verið veikt eftir til dæmis lyfjameðferð.

Athugaðu líka að þú þarft að hafa í huga að þú getur kannski ekki farið í bíó, leikhús, strætó eða jafnvel út í búð ef þú ert með veikt ónæmiskerfi. Gott er að ræða við lækninn þinn hvenær þú þarft að passa þig að fara ekki á fjölfarna staði.

MERKINGAR:

FINNUR ÞÚ EKKI ÞAÐ SEM ÞÚ ERT AÐ LEITA AÐ?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu