Ekki er heimilt er að reka starfsmann sem er í veikindaleyfi ef sannað þykir að uppsögnin tengist veikindum hans. Þar utan er heimilt að segja starfsmanni upp í veikindaleyfi en þá á hann rétt á að nýta sér veikindarétt sinn til fulls. Athugaðu að þegar þú ferð í veikindaleyfi eða tilkynnir um veikindi þín þarftu að framvísa læknisvottorði. Hafðu samband við stéttarfélagið þitt fyrir allar nánari upplýsingar.
Má reka mig?
Þetta gæti gagnast þér
Bæta viðÁ ég rétt á veikindaleyfi frá vinnu?
Bæta viðAlmannatryggingar
Bæta viðÉg er á atvinnuleysisbótum
Bæta viðÉg er að leita að vinnu – þarf ég að tilkynna að ég sé í krabbameinsmeðferð?
Bæta viðÉg er í skóla og í krabbameinsmeðferð hvað get ég gert?
Bæta viðÉg er sjálfstætt starfandi
Bæta viðHvað er Kraftur?
Bæta viðHvernig er með vinnuna mína þegar ég er í krabbameinsmeðferð?
Bæta viðHvernig kvarta ég? Hver er réttur minn?
Bæta viðHvernig segi ég öðrum frá krabbameininu?
Bæta viðMá ég fara í skólann eða vinnuna?
Bæta viðVIRK starfsendurhæfing – Hvernig virkar hún?