Skip to main content

Má reka mig?

Ekki er heimilt er að reka starfsmann sem er í veikindaleyfi ef sannað þykir að uppsögnin tengist veikindum hans. Þar utan er heimilt að segja starfsmanni upp í veikindaleyfi en þá á hann rétt á að nýta sér veikindarétt sinn til fulls. Athugaðu að þegar þú ferð í veikindaleyfi eða tilkynnir um veikindi þín þarftu að framvísa læknisvottorði. Hafðu samband við stéttarfélagið þitt fyrir allar nánari upplýsingar.

MERKINGAR:

FINNUR ÞÚ EKKI ÞAÐ SEM ÞÚ ERT AÐ LEITA AÐ?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu