Skip to main content

VIRK starfsendurhæfing – Hvernig virkar hún?

Það getur tekið tíma eftir langvarandi veikindi að fóta sig á vinnumarkaði á ný. Þá getur verið gott að nýta sér starfsendurhæfingu til dæmis hjá VIRK. Hlutverk VIRK er að efla starfsgetu einstaklinga í kjölfar veikinda eða slysa. VIRK metur hvort starfsendurhæfing sé raunhæf og starfsgetu einstaklinga sem búa við skerta starfsgetu vegna heilsubrests. VIRK vinnur með fagaðilum, fyrirtækjum og stofnunum að því skapa fjölbreytt tækifæri fyrir einstaklinga með skerta starfsgetu á vinnumarkaði.

Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu VIRK.

MERKINGAR:

FINNUR ÞÚ EKKI ÞAÐ SEM ÞÚ ERT AÐ LEITA AÐ?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu