NorðanKraftur er stuðningshópur fyrir ungt fólk á alsrinum 18-40 ára sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur.

NorðanKraftur er samstarfsverkefni Krafts, stuðningsfélags fyrir ungt fólk með krabbamein og aðstandendur og Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis (KAON). Hópurinn er starfræktur frá Akureyri.

Viðburðir eru auglýstir á vefsíðu Krafts sem og inn á Facebook síðu NorðanKrafts.

Viðburðir eru auglýstir á vefsíðu Krafts sem og inn á Facebook síðu NorðanKrafts.

Hægt er að fylgjast líka með dagskránni á heimasíðu Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis www.kaon.is eða inn á heimasíðu Krafts. Einnig er öll dagskrá birt inn á Facebookhóp NorðanKrafts. Símanúmerið hjá NorðanKrafti er 866-9621 og netfang nordankraftur@kraftur.org.