Kraftur og Lögberg lögmannstofa hafa tekið höndum saman varðandi að veita félagsmönnum aðgengilega lögfræðiþjónustu á góðum kjörum.

Félagsmönnum býðst 15 mínútna ráðgjafatími símleiðis sér að kostnaðarlausu. Ráðgjafatími er er annanhvern miðvikudag frá kl. 14-15. Vinsamlegast fylltu út upplýsingar hér að neðan og lögmaður frá Lögbergi Lögmannastofu hefur samband við þig.

Þá býðst félagsmönnum Krafts 20% afsláttur af allri þjónustu og tímagjaldi hjá Lögbergi. Fyrir frekari upplýsingar um verð og þjónustu skal senda tölvupóst á Sigrúnu eða Jóhannes.

Óska eftir ráðgjafatíma hjá Lögbergi

Lögmenn Krafts hjá Lögberg

Sigrún Jóhannsdóttir

Landsréttarlögmaður

Jóhannes S. Ólafsson

Hæstaréttarlögmaður