Skip to main content

Ísak

Ég heiti Ísak og er 14 ára gamall. Pabbi minn greindist með krabbamein þegar ég var tveggja ára gamall og barðist í 11 ár en hann er dáinn núna. Ég segi: DRÍFIÐ YKKUR AÐ FINNA LÆKNINGU VIÐ KRABBAMEINI svo að aðrar fjölskyldur þurfi ekki að ganga í gegnum það sama og mín þurfti að ganga í gegnum.

Deildu þinni reynslu og þinni mynd því krabbamein kemur öllum við eða deildu minni mynd og sögu #deilduþinnireynslu #krabbameinkemuröllumvið #lífiðernúna