Skip to main content

30 ára ekkja manns sem lést úr krabbameini.

Margir sögðu hvað ég væri dugleg og sterk. Þeir vissu ekki að á kvöldin fór ég í úlpuna hans til að finna lyktina af honum, lagðist upp í rúm og grét mig í svefn