Skip to main content

31 árs karlmaður með ólæknandi krabbamein sem eignaðist dóttur með hjálp tækninnar

Ég hef átt frábært líf með bestu konu í heimi. Það stærsta sem ég hef afrekað er þó að fá litlu dóttur mína í fangið og stofna þar með fjölskyldu en það hefur verið minn helsti draumur.