Skip to main content

31 árs karlmaður sem greindist tvisvar með krabbamein.

Þegar ég greindist aftur varð ég dofinn. Það tók mig langan tíma að meðtaka fréttirnar og ég missti einhvern veginn stjórnina á lífinu. Smátt og smátt jafnaði ég mig. Ég var allavega maður með reynslu