Skip to main content

Sögur félagsmanna

Í gegnum árin hafa hugrakkir félagsmenn okkar deilt sögum sínum í árlegri vitundarvakningu og fjáröflun Krafts.
Hvert tilvik krabbameinsgreiningar er einstakt en markmiðið með sögunum er að veita fólki innsýn inn í þær áskoranir sem fylgja því að greinast ungur með krabbamein eða vera aðstandandi.

Ragnhildur Þóra Hafsteinsdóttir

Ragnhildur Þóra var 36 ára þegar hún greindist með bráðahvítblæði AML, þá gengin 30 vikur á leið með son sinn.

Aron Bjarnason

Aron og Dagbjört eiginkonan hans voru bæði 31 árs þegar hún greindist með eggjastokkakrabbamein í lok árs 2021.

Mouna Nasr de Alamatouri

Mouna var 30 ára þegar hún greindist með brjóstakrabbamein, þá sjálfboðaliði og lyfjafræðingur í stríðshrjáðu Sýrlandi.

Magnús Kjartan Eyjólfsson

Magnús var 40 ára þegar hann greindist með bráðaeitilfrumuhvítblæði, giftur og fjölskyldufaðir með fimm börn.

Valgerður Anna Einarsdóttir

Valgerður var að verða 28 ára þegar systir hennar Tóta Van Helzing greinist með illkynja heilaæxli, nýorðin þrítug.

Pétur Steinar Jóhannsson

Pétur Steinar var 23 ára, heilsuhraustur háskólanemi þegar hann greindist með Hodgkins lymphoma eitilfrumukrabbamein á 2. stigi.

Close Menu