Sögur félagsmanna
Í gegnum árin hafa hugrakkir félagsmenn okkar deilt sögum sínum í árlegri vitundarvakningu og fjáröflun Krafts.
Hvert tilvik krabbameinsgreiningar er einstakt en markmiðið með sögunum er að veita fólki innsýn inn í þær áskoranir sem fylgja því að greinast ungur með krabbamein eða vera aðstandandi.