Skip to main content
Category

05 Hversdagslífið

Flestir vilja bara vera heima og hafa það notalegt þegar þeir eru veikir en stundum er það bara ekki möguleiki. En hvort sem þú hefur þurft að leggjast inn á spítala eða ekki þá raskast hversdagslíf þitt þegar þú greinist með krabbamein og margt breytist jafnvel til framtíðar. ÍHér er fjallað um heimilislífið, skólann, vinnuna og tómstundirnar.