Flestir vilja bara vera heima og hafa það notalegt þegar þeir eru veikir en stundum er það bara ekki möguleiki. En hvort sem þú hefur þurft að leggjast inn á spítala eða ekki þá raskast hversdagslíf þitt þegar þú greinist með krabbamein og margt breytist jafnvel til framtíðar. ÍHér er fjallað um heimilislífið, skólann, vinnuna og tómstundirnar.