Eftir greiningu krabbameins taka við mismunandi meðferðir og fer það allt eftir krabbameininu hvað er gert. Þó er líklegt að þú eigir eftir að vera með annan fótinn inni á spítala, ýmist inniliggjandi eða í meðferð á göngudeild.