Ef horfur eru ekki bjartar og í ljós hefur komið að meðferðir hafa ekki reynst eins vel og vonast var eftir þarf því miður að huga að ýmsum þáttum. Það getur verið gagnlegt að gera það jafnvel þó að reynslan sýni líka að enginn geti í raun sagt til um lífslíkur.