Skip to main content

Jólaflot með Flothettu

Mörkinni, Suðurlandsbraut 64 Suðurlandsbraut, Reykjavík, Reykjavíkurborg, Iceland

Kraftur býður félagsmönnum upp á jólaflot í umsjá Unnar Valdísar Kristjánsdóttur hjá Flotthetta.is. Hversu ljúft er að skella sér í miðri jólaösinni í smá jólaflot? Þann 19. desember nk kl...

Opnunarhátíð – Lífið er núna

Rammagerðin Laugavegur 31 (gamla Kirkjuhúsið), Reykjavík, Iceland

Fimmtudaginn 23. janúar, kl.17:30 fögnum við nýju “Lífið er núna” vitundarvakningu okkar sem er jafnframt stærsta fjáröflun félagsins. Af því tilefni er þér er boðið í partý til að fagna...

Lífið er núna dagurinn

Þann 30. janúar  nk ætlar Kraftur að fagna Lífið er núna deginum, en þetta er í þriðja sinn sem við höldum daginn hátíðlegan. Tilgangur dagsins er að minna fólk á að...

NorðanKraftur – Sjálfsmildi í eigin garð

Krabbameinsfélag Akureyrar Glerárgata 24, Akureyri, Akureyri, Iceland

Kraftur í samstarfi við Krabbameinsfélagið á Akureyri og nágrennis stendur fyrir fræðslu og samveru fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur fimmtudaginn 30.janúar kl. 17-18. Guðrún Arngrímsdóttir hjá...

Kraftur býður í bíó

Smárabíó Hagasmári 1, Kópavogur, Kópavogur, Iceland

Félagsmönnum Krafts og fjölskyldum þeirra býðst að fara á bíómyndina Þegar jörðin sprakk í loft upp (m.ísl. tali) kl 12:00 í Smárabíó. Ná þarf lágmarksskráningu svo við mælum með að...

Fjölskyldufjör í ARENA í boði Krafts

Arena Gaming Smáratorg 3, 201 Kópavogur, Iceland

Kraftur býður félagsmönnum sínum og fjölskyldum þeirra upp á tölvuleikjafjör í ARENA sunnudaginn 23. mars milli kl. 12 og 14.  Í boði er að spila í öflugustu PC leikjatölvum landsins...

Close Menu