Hér getur þú óskað eftir jafningjastuðningi. Þeir sem veita stuðning eru einstaklingar sem hafa greinst með krabbamein eða eru aðstandendur og hafa hlotið viðeigandi þjálfun. Sjá frekari upplýsingar.

Stuðningsfulltrúar eru staðsettir um land allt. Eftir að þú hefur fyllt út umsóknina og sent hana inn mun umsjónaraðili Stuðningsnetsins hafa samband við þig. Einnig getur þú haft samband í í síma 866-9600 eða senda tölvupóst á kraftur@kraftur.org  fyrir frekari upplýsingar.

Öll samtöl eru trúnaðarmál.

Óska eftir jafningjastuðningi

Það þarf að fylla út reitir sem eru merktir *