Hér getur þú sótt um að gerast stuðningsfulltrúi í Stuðningsneti Krafts. Eftir að þú hefur fyllt út umsóknina og sent hana inn, mun umsjónarmaður Stuðningsnetsins hafa samband við þig.

Reglulega eru haldin stuðningsfulltrúanámskeið og eru þau þá auglýst undir viðburðir inn á heimasíðunni okkar.

Gerast stuðningsfulltrúi

Það þarf að fylla út reitir sem eru merktir *
Ég er... *