Tilboð!

Hátíðarpakki 1

Original price was: 11.390 kr..Current price is: 9.990 kr..

Hátíðarpakki á sérstöku tilboðsverði. Pakkinn inniheldur kerti, spil og servíettur. Falleg jólagjöf fyrir þig og þína og gjöf til styrktar góðu málefni.

  • Lífið er núna – Hátíðarservíettur með áletruninni „Lífið er núna“ sem minnir okkur á að lifa í núinu.  Áletrunina er hægt að fá silfurlitaða eða gullitaða og servíetturnar svartar eða hvítar.  Dúnmjúkar servíettur, hannaðar og prentaðar í samstarfi við Reykjavík Letterpress.
  • Gæða spilastokkur með glæsilegu yfirbragði og fallegum skilaboðum á hverju spili
  • Fallegt ilmkerti með skilaboðunum “hvenær er lífið ef það er ekki núna?”, unnið í samstarfi við Töru Tjörva. Hægt er að velja þrjá ilmi; Epli & Kanil, Lavender & Vanilla eða Sandalwood & Myrra. Kertið kemur í fallegri öskju og er með loki. Kertið er umhverfisvænt og náttúrulegt soya kerti, brennslutími er 55 klst.

Hin sanna hátíðargjöf; gæða ilmur, spil og servíettur fyrir þig og þína og um leið stuðningur við gott málefni. 

ATH! Varan kemst ekki inn um bréfalúgu og því ekki hægt að senda sem almennan póst heldur bara sem pakka eða sækja í Skógarhlíð 8.

Einnig er hægt að versla allar vörur Krafts á skrifstofu félagsins að Skógarhlíð 8 á opnunartíma (milli kl 10 go 16 alla virka daga).

Vörukaup sem innihalda spil afhendast frá og með 5. desember

Frekari upplýsingar

Servíettur

  • Dúnmjúkar servíettur með áletrinu ‘Lífið er núna’ ásamt öðrum fallegum orðum sem minna okkur á að lifa í núinu.
  • Pakki af servíettum, 20 stk í hverjum pakka. Hægt að velja eftirfarandi:
    • Svartar servíettur með gull áletrun
    • Svartar servíettur með silfur áletrun
    • Hvítar servíettur með gull áletrun
    • Hvítar servíettur með silfur áletrun
  • Stærð servíetta er 16,5 x 16,5 cm

Kerti 

  • Hægt að velja um þrjá ilmi:
    • Epli & Kanil
    • Lavender & Vanilla
    • Sandalwood & Myrra
  • Kertin eru með skilaboðunum „hvenær er lífið ef það er ekki núna?“ í silfri.
  • Kertið kemur í fallegri öskju og er með loki.
  • Kertið er umhverfisvænt og náttúrulegt soya kerti, brennslutími er 55 klst.

Spil 

  • Gæða spilastokkur sem kemur í vistvænum kassa og með útdraganlegri skúffu.
  • Spilin eru með hefðbundnu sniði þá með silfur og rauðri áletrun. 
  • Lífið er núna er áletrað á hvert spil, sem og kassann, ásamt fallegum orðum sem minna okkur á að lifa í núinu.

Þú gætir líka fílað...

  • Lífið er núna – Tækifæriskort stök

    760 kr.
    Skoða This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
  • Tilboð!

    Hátíðarpakki 2

    Original price was: 9.800 kr..Current price is: 9.000 kr..
    Skoða This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
  • Tilboð!

    Hátíðarpakki 3

    Original price was: 5.190 kr..Current price is: 4.500 kr..
    Skoða This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
  • Tilboð!

    Hátíðarpakki 4

    Original price was: 7.790 kr..Current price is: 6.800 kr..
    Skoða This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page