Hátíðarpakki 2
9.800 kr. Original price was: 9.800 kr..9.000 kr.Current price is: 9.000 kr..
Hátíðarpakki á sérstöku tilboðsverði. Pakkinn inniheldur þá klassísku gjöf “kerti og spil”. Falleg jólagjöf fyrir þig og þína og gjöf til styrktar góðu málefni.
- Fallegt ilmkerti með skilaboðunum „hvenær er lífið ef það er ekki núna?“, unnið í samstarfi við Töru Tjörva. Hægt er að velja þrjá ilmi; Epli & Kanil, Lavender & Vanilla eða Sandalwood & Myrra. Kertið kemur í fallegri öskju og er með loki. Kertið er umhverfisvænt og náttúrulegt soya kerti, brennslutími er 55 klst.
- Gæða spilastokkur með glæsilegu yfirbragði og fallegum skilaboðum á hverju spili
Hin sanna hátíðargjöf; gæða ilmur og spil fyrir þig og þína og um leið stuðningur við gott málefni.
ATH! Varan kemst ekki inn um bréfalúgu og því ekki hægt að senda sem almennan póst heldur aðeins sem pakka eða sækja í Skógarhlíð 8.
Einnig er hægt að versla allar vörur Krafts á skrifstofu félagsins að Skógarhlíð 8 á opnunartíma (milli kl 10 go 16 alla virka daga).
Vörukaup sem innihalda spil afhendast frá og með 5. desember