Skip to main content

Sorgin á erfiðum tímamótum – fyrirlestur

Kraftur - Stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur Skógarhlíð 8, Reykjavík

Þriðjudaginn 5. desember nk. verður haldinn fjórði fyrirlesturinn í mánaðarlegri fyrirlestraröð Krafts – Ungt fólk og krabbamein. Hrefna Húgósdóttir, hjúkrunar- og fjölskyldufræðingur, fjallar um erfið tímamót í lífi þeirra sem...