Perlað af Krafti með ÍR
ÍR heimilið Skógarsel 12, ReykjavíkÍR verður annað íþróttafélagið á höfuðborgarsvæðinu til að reyna við perlubikarinn! Þriðjudaginn 12. júní milli kl. 15 - 19 ætlar íþróttafélagið ÍR að reyna við Perlubikarinn svokallaðan. En Perlubikarinn hlýtur...