Skip to main content
Event Series StelpuKraftur – stuðningshópur

StelpuKraftur – stuðningshópur

Kraftur - Stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur Skógarhlíð 8, Reykjavík

Þegar maður er ungur og greinist með krabbamein skiptir svo miklu máli að vita hvert maður getur leitað og maður standi ekki einn í baráttunni. StelpuKraftur er stuðningshópur fyrir ungar...

Útgáfuhóf LífsKrafts – Kraftur 20 ára

Flóran Cafe/Bistro Grasagarðurinn Laugardal, Reykjavík

Þér er boðið í útgáfuhóf bókarinnar „Fokk ég er með krabbamein“, mánudaginn 4. febrúar nk. á alþjóðadegi gegn krabbameinum. Þá fögnum við nýrri útgáfu bókarinnar LífsKrafts undir þessu nýja nafni....

Close Menu