Skip to main content

NorðanKraftur – fræðslukvöld og spjall

Krabbameinsfélag Akureyrar Glerárgata 24, Akureyri

Norðan – Kraftur er stuðningshópur fyrir ungt fólk (45 ára og yngri) sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur. Hópurinn er samstarfsverkefni Krafts og Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis. Hópurinn er...

Hreyfing gefur aukinn Kraft – fyrirlestur

Kraftur - Stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur Skógarhlíð 8, Reykjavík

Næsti fyrirlestur í fyrirlestraröð Krafts, Ungt fólk og krabbamein, verður haldinn þriðjudaginn 21.maí n.k. kl 17.15  í húsakynnum Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8, Reykjavík. Nú munum fyrir fara yfir gildi hreyfingingar...

Event Series Æfing hjá FítonsKrafti

Æfing hjá FítonsKrafti

Heilsuborg Bíldshöfði 9, Reykjavík

FítonsKraftur er endurhæfing í formi hreyfingar og útivistar fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein. Æfingar eru í Heilsuborg 2x í viku undir handleiðslu Atla Más Sveinssonar íþróttafræðings. Frekari...