Skip to main content

Fræðslufyrirlestur – Streita og veikindi – hvað er til ráða?

Kraftur - Stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur Skógarhlíð 8, Reykjavík

Næsti fyrirlestur í mánaðarlegri fyrirlestraröð Krafts – Ungt fólk og krabbamein verður miðvikudaginn 23.október kl. 17:15 í Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8. Flestir sem stríða við alvarleg veikindi kannast við að...