AðstandendaKraftur
Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, ReykjavikÁttu eða hefur þú átt ástvin sem greinst hefur með krabbamein? Ef þú ert maki, foreldri, systkini eða náinn aðstandandi getur það haft í för með sér verulegar breytingar á...