Skip to main content

Calendar of Viðburðir

Latest Past Viðburðir

AðstandendaKraftur

Kraftur - Stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur Skógarhlíð 8, Reykjavík

AðstandendaKraftur er stuðningshópur fyrir aðstandendur sem eiga ástvin sem greinst hefur með krabbamein. AðstandendaKraftur var stofnaður af aðstandendum fyrir aðstandendur sem stendur fyrir ýmsum viðburðum í vetur. DAGSKRÁ VOR 2024:...

Flot með Flothetta.is í boði Krafts

Flot Suðurlandsbraut 64, Reykjavík

Kraftur býður félagsmönnum upp á flot í umsjá Unnar hjá Flotthetta.is  kl 18:15 dagana 26. sept, 31. okt og 28. nóv. Öllum félagsmönnum Krafts býðst að skrá sig, en eingöngu...

StelpuKraftur – Jólahittingur

StelpuKraftur er stuðningshópur fyrir ungar konur á aldrinum 18 – 40 ára sem greinst hafa með krabbamein. Hópurinn hittist að jafnaði annan hvern mánudag kl. 20 ýmist í húskynnum Krafts,...