Skip to main content

Calendar of Viðburðir

Latest Past Viðburðir

AðstandendaKraftur – stuðningshópur

Kraftur - Stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur Skógarhlíð 8, Reykjavík

AðstandendaKraftur var stofnaður af aðstandendum fyrir aðstandendur og hittist tvisvar í mánuði annað hvort í Skógarhlíð 8 eða í rafrænum heimi á Teams.   Dagskrá október:   Mið. 13. október...

Stuðningsfulltrúanámskeið

Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, Reykjavik

Stuðningsfulltrúanámskeið fyrir verðandi stuðningsfulltrúa í Stuðningsnetinu verður haldið í tveimur pörtum mánudagana 25.október og 1.nóvember, frá klukkan 17:00 til 21:00. Námskeiðið verður haldið í sal Ráðgjafarþjónustunnar á fyrstu hæð í húsnæði Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8. 

Að klífa brattann – Helgafell Mosfellsbæ

Næsta ganga gönguhópsins Að klífa brattann verður laugardaginn 23.október kl. 11. Við ætlum að ganga hringinn í kringum Helgafellið í Mosfellsbæ. Hringurinn er um 6 km með um 150 metra...