NorðanKraftur er stuðningshópur fyrir ungt fólk (18 til 45 ára) sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur. Hópurinn er starfræktur frá Akureyri og hittst að meðaltali tvisvar í mánuði.
Vettvangur til að hitta aðra, deila áskorunum og sigrum með einstaklingum í sömu sporum
18. maí – Ætlum að hittast kl. 20 og njóta fallegrarar náttúru Kjarnaskógs með hópi jafningja
Frekari upplýsingar eru inni á hópi NorðanKrafts – Hægt er að óska eftir inngöngu í hópinn hér
Umsjónarmaður hópsins er Tinna Stefánsdóttir, starfsmaður og félagsmaður Krafts sem hefur reynslu af því að vera ung og greinast með æxli. Hægt er að ná í hana í síma 866-0153 eða senda póst á nordankraftur@kraftur.org