NorðanKraftur er stuðningshópur fyrir ungt fólk (45 ára og yngri) sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur staðsettur á Akureyri.
NorðanKraftur verður með sinn fyrsta rafræna hitting, miðvikudaginn 13. janúar kl. 20.30. Þá verður kahoot sprell og spjall og tilvalið tækifæri til að „hittast“ og kynnast betur.
____________________________________________
Umsjón með hópnum hefur Tinna Stefánsdóttir, starfsmaður og félagsmaður hjá Krafti.
Frekari upplýsingar eru inn á hópi NorðanKrafts – Hægt er að óska eftir inngöngu í hópinn hér.