Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

  • Þessi viðburður er liðinn.

Perlað af Krafti á Selfossi

6. febrúar @ 16:00 - 19:00

Kraftur, félag ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur ætlar að perla þriðjudaginn 6. febrúar á Selfossi í samstarfi við Krabbameinsfélag Árnessýslu.
Perlað verður nýtt Lífið er núna armband sem er til sölu í fjáröflunar- og vitundarvakningu Krafts sem stendur nú yfir.
Hjálpaðu okkur að hjálpa öðrum og perlaðu með Krafti til að styðja við bakið á ungu fólki sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendum.
  •  Opið hús milli kl.16:00 og 19:00 og geta allir komið og lagt hönd á perlu í lengri eða skemmri tíma.
  • Tilvalið tækifæri til að eiga notalega stund með fjölskyldu og vinum, og um leið leggja góðu málefni lið
  • Staðsetning: Hótel Selfoss
Það væri frábært ef þú gætir líka deilt viðburðinum með vinum og vandamönnum til að við getum fyllt hótelið.
Hlökkum til að sjá þig !

Upplýsingar

Dagsetning:
6. febrúar
Tímasetning:
16:00 - 19:00

Staðsetning

hótel selfoss
Eyrarvegur 2 Selfoss 800 Iceland + Google Map
View Staðsetning Website