Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

  • Þessi viðburður er liðinn.
Event Series Event Series: StelpuKraftur

StelpuKraftur

20. nóvember @ 19:00 - 21:00

StelpuKraftur er stuðningshópur fyrir ungar konur á aldrinum 18 – 4o ára sem greinst hafa með krabbamein. Hópurinn hittist annað hvert miðvikudagskvöld ýmist í húskynnum Krafts, Skógarhlíð 8, eða annarsstaðar.

Dagskrá haust 2024

September
Mið. 11.september – Fyrsti hittingur á Finnson Bistro kl. 19-21
Mið. 25.september – Ganga um Gróttu, fótabað og Cafe Ráðagerði kl. 19-21

Október
Mið. 9.október – Kósý í Krafti – Talnaspeki og tarotlestur kl. 17-19
Mið. 23.október – RósaDekurgufa kl. 19-21.

Nóvember
Mið. 6.nóvember – Kósý í Krafti – Betri Svefn með Erlu Björnsdóttir sálfræðingi kl. 19:30 – 21:30.
Mið. 20.nóvember – Kósý í StelpuKrafti – kertaföndur og perl kl. 19-21.

Desember
Mið. 11.desember  – Yoga þerapía í infrarauðum sal með Ingibjörgu Stefáns hjá Yoga Shala kl. 19-21.

Frekari upplýsingar um viðburði verða settar inn á FB – hóp StelpuKrafts og er hægt að óska eftir inngöngu í hópinn hér.

Umsjón með hópnum hefur Hulda Hjálmarsdóttir, starfsmaður og félagsmaður hjá Krafti sem hefur sjálf reynslu af því að greinast ung með krabbamein. Hægt er að hafa samband við hana í gegnum hulda@kraftur.org eða í síma 866-9600

Þegar maður er ungur og greinist með krabbamein skiptir svo miklu máli að vita hvert maður getur leitað og maður standi ekki einn í baráttunni.

Upplýsingar

Dagsetning:
20. nóvember
Tímasetning:
19:00 - 21:00
Series:
Vefsíða:
https://www.facebook.com/groups/523414461431494/