Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

  • Þessi viðburður er liðinn.
Event Series Event Series: StrákaKraftur

StrákaKraftur

13. nóvember @ 19:00 - 21:00

StrákaKraftur er stuðningshópur fyrir unga karlmenn á aldrinum 18 – 4o ára sem greinst hafa með krabbamein. Hópurinn hittist eitt miðvikudagskvöld í mánuði ýmist í húskynnum Krafts, Skógarhlíð 8 eða annarsstaðar.

Dagskrá haust 2024

  • Mið. 18. september – Fyrsti hittingur á Brewdog og sýning með Improv Ísland í Þjóðleikhúskjallaranum
  • Fim. 24. október – Þorsteinn Guðmundsson – Hvernig held ég mér virkum- hvað finnst mér skemmtilegt.
  • Mið. 13. nóvember – Píla á Bullseye
  • Mið. 11. desember – auglýst síðar

 

Frekari upplýsingar um viðburði verða settar inn á Facebook hóp StrákaKrafts og er hægt að óska eftir inngöngu í hópinn hér

Umsjón með hópnum hefur Róbert Jóhannsson, starfsmaður og félagsmaður hjá Krafti. Hægt er að hafa samband við hann í gegnum ritari@kraftur.org eða í síma 866-9600.

Þegar maður er ungur og greinist með krabbamein skiptir miklu máli að vita hvert maður getur leitað og finna að maður standi ekki einn í baráttunni.

Upplýsingar

Dagsetning:
13. nóvember
Tímasetning:
19:00 - 21:00
Series: