„Við erum hópur Sýrlendinga, búsett á Íslandi. Sum okkar komu hingað sem flóttafólk, önnur af öðrum ástæðum. En öll eigum við það sameiginlegt að hafa verið afar vel tekið af Íslendingum og langar að leggja eitthvað af mörkum til samfélagsins. Við kynntumst Krafti í gegnum átakið „Lífið er núna“. Við lærðum um það mikilvæga starf sem samtökin vinna og vissum strax að okkur langaði að gera eitthvað til að styðja við það. Baráttan við krabbamein er barátta okkar allra,“ segja Kinan Kadoni og Talal Abo Khalil talsmenn hópsins.
Kvöldið verður haldið í húsakynnum Krafts og Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8 á fjórðu hæð milli klukkan 18:00 og 21:00. Máltíðin kostar 3.500 fyrir fullorðna og 2.000 krónur fyrir börn 12 ára og yngri og greitt er fyrir máltíðina á staðnum. En nauðsynlegt er að skrá sig svo unnt sé að reikna ca. út hversu margir munu njóta kvöldsins með okkur.
Þetta er í annan sinn sem Kinan, Talal og hópurinn hans kemur í Kraft og heldur góðgerðarkvöldverð en síðast komust færri að en vildu og við bendum á frétt hér á Vísi um viðburðinn sem síðast var haldinn árið 2017.
There will be a special Syrian Charity Dinner held at Kraftur on November 17th where a group of Syrians will welcome guests to enjoy delicious Syrian food while all proceeds go directly to Kraftur, which helps young people diagnosed with cancer and relatives. This is a great opportunity to indulge in savory Syrian cuisine while supporting a good cause at the same time.
“We are a group of Syrians living in Iceland. Some of us came here as refugees, while others came here for other reasons. But we all have one thing in common. All of us were welcomed by Icelanders and wish to give back to society. We got to know Kraftur through the campaign “Lífið er núna/Life is now”. We learned how important Kraftur is and knew immediately that we wanted to do something to support the organization. The fight against cancer is a fight that concerns us all,” say Kinan Kadoni og Talal Abo Khalil spokesmen of the group.
The evening will be held on the fourth floor of Skógarhlíð 8 where Kraftur and The Cancer Society’s offices are, from 6 pm to 9 pm. The dinner costs 3,500 ISk for adults and 2,000 ISK for children younger than 12 years of age. You pay at the entrance but it is necessary to sign up for the dinner so we can estimate how many will enjoy this wonderful evening with us.
Kinan, Talal and his group are hosting a charity dinner at Kraftur for the second time. It was a huge success last time, in 2017, and we are certain that more people will even enjoy it now. Here is a link to the news story from the last charity dinner.