Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

  • Þessi viðburður er liðinn.

Útiæfing hjá FítonsKrafti

23. júní 2020 @ 17:30 - 18:30

FítonsKraftur er endurhæfing í formi hreyfingar og útivistar fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein. Æfingarnar eru tvisvar í viku undir handleiðslu Atla Más Sveinssonar íþróttafræðings.

Nú í júní verða FítonsKraftsæfingar haldnar utandyra og er staðsetning auglýsing á Facebook síðu æfingahópsins.

Frekari upplýsingar og skráning í FítonsKraft má finna hér.

Upplýsingar

Viðburðahaldari