Öll erum við misjöfn og á sama hátt er mismunandi hvernig við syrgjum. Það er mikilvægt að þú gefir þér tíma til að syrgja og munir að það er eðlilegt að upplifa allskyns líðan og tilfinningar. Margir upplifa dofa fyrst eftir missinn en með tímanum verður missirinn oftast raunverulegri og þá geta ýmsar tilfinningar flætt að og líðanin orðið erfið. Þá er mikilvægt að þú hlúir vel að þér og reynir að finna þín bjargráð til að hjálpa þér að takast á við daginn. Mundu að flestir sem hafa gengið í gegnum missi hafa sagt að með tímanum hafi þeir aðlagast breyttri tilveru og fundið gleði í lífinu á nýjan leik. Það er hins vegar misjafnt hversu langur tími líður þar til að það gerist og er ýmislegt sem getur haft áhrif þar á. Mikilvægast er að þú sýnir þér þolinmǽði og mildi í sorginni.
Aðstandendur og sorgin
Þetta gæti gagnast þér
Bæta við„Ráðið upplýsingafulltrúa” og búðu til hjálparsveit
Bæta viðÁhrif krabbameins á sambönd
Bæta viðBjargráð á hátíðisdögum og tímamótum
Bæta viðEr sálfræðingur eitthvað fyrir mig?
Bæta viðErfið umræða er nauðsynleg
Bæta viðFélög og stofnanir sem sinna krabbameinsveikum og aðstandendum
Bæta viðGeta vinir og fjölskylda borðað með mér á spítalanum?
Bæta viðGóð ráð frá Ljónshjarta
Bæta viðGóð ráð til þeirra sem umgangast krabbameinsveika
Bæta viðHagnýt atriði fyrir aðstandendur eftir andlát
Bæta viðHeilræði til aðstandenda
Bæta viðHlutverk í sambandinu breytast
Bæta viðHvað er jafningjastuðningur?
Bæta viðHvað er Kraftur?
Bæta viðHvað getur þú gert til að sjúklingi líður betur?
Bæta viðHvað með foreldra mína?
Bæta viðHvað nú ef mig vantar hjálp?
Bæta viðHvar er þjónusta í boði fyrir mig?
Bæta viðHver er nánasti aðstandandinn?
Bæta viðHvernig á ég að umgangast þá sem syrgja ?
Bæta viðHvernig get ég aðstoðað?
Bæta viðHvernig get ég sýnt stuðning í verki?
Bæta viðHvernig stuðningur er í boði fyrir mig og hvar?
Bæta viðHvernig tala ég við börn um dauðann?
Bæta viðMeðferðin er búin, hvað nú?
Bæta viðNokkur ráð frá þeim sem hafa reynslu af ástvinamissi
Bæta viðRáð fyrir vini og fjölskyldu – hvernig getur þú hjálpað?
Bæta viðSálgæsla – hvað er það?
Bæta viðÝmiss konar stuðningur eftir andlát
Bæta viðÞú mátt ekki heldur gleyma ÞÉR