Sorg, ást og virðing

Ef horfur eru ekki bjartar og í ljós hefur komið að meðferðir hafa ekki reynst eins vel og vonast var eftir þarf því miður að huga að ýmsum þáttum. Það getur verið gagnlegt að gera það jafnvel þó að reynslan sýni líka að enginn geti í raun sagt til um lífslíkur.

GREINAR

Góð ráð frá Ljónshjarta

Hér koma nokkur góð ráð frá Ljónshjarta  samtökum til stuðnings yngra fólki (20-50 ára) sem misst hefur maka og börnum þeirra: Veldu þann félagsskap sem þú vilt vera í á...
Lesa meira

Búðu til tékklista

Það er gott fyrir þig að búa til tékklista fyrir þig og þína er snýr að jarðarför þinni sem og ýmsum þáttum sem gott er að skipuleggja og hafa í...
Lesa meira

Hvernig vilt þú láta kveðja þig?

Það getur verið gott fyrir þig að skrifa niður hvernig þú vilt láta kveðja þig og hafa þá eftirfarandi m.a. í huga: Viltu að útför/kveðjuathöfn þín verði borgaraleg eða kirkjuleg?...
Lesa meira

Hagnýt atriði fyrir aðstandendur eftir andlát

Það er ýmislegt sem huga þarf að við andlát ástvinar sem fellur að fjárhagslegum- og réttaráhrifum. Dánarvottorð þarf að berast sýslumanni. Sýslumaður aðstoðar eftirlifendur með dánarbú og veitir upplýsingar um...
Lesa meira

Ýmiss konar stuðningur eftir andlát

Þótt vissulega sé stuðningur frá nánum aðstandendum og vinum mikilvægur getur einnig verið gott að leita til annarra sem gengið hafa í gegnum svipaða reynslu eða fagaðila. Kraftur og Ráðgjafarþjónusta...
Lesa meira

Hvernig á ég að umgangast þá sem syrgja ?

Þeir sem missa náinn ástvin finna fyrir miklu tómarúmi í lífi sínu eftir jarðarförina og í langan tíma á eftir. Staðreyndin er sú að fólk er oft mjög duglegt að...
Lesa meira

Bjargráð á hátíðisdögum og tímamótum

Hátíðir eins og jól, páskar, brúðkaupsdagur, afmæli, fermingardagur og fleiri dagar reynast mörgum erfiðir þegar ástvinur hefur fallið frá. Á þeim stundum er söknuðurinn oft sárastur. Hátíðisdagar gefa þér tækifæri...
Lesa meira

Aðstandendur og sorgin

Öll erum við misjöfn og á sama hátt er mismunandi hvernig við syrgjum. Það er mikilvægt að þú gefir þér tíma til að syrgja og munir að það er eðlilegt...
Lesa meira

Nokkur ráð frá þeim sem hafa reynslu af ástvinamissi

Fáðu að gista hjá deyjandi ástvini þínum. Ef þú finnur fyrir þörf til að eiga tíma með deyjandi ástvini í einrúmi þá áttu rétt á að fara fram á það....
Lesa meira

Hvernig tala ég við börn um dauðann?

Það fer eftir aldri barna hvernig þú talar við þau um dauðann. En það er mikilvægt að þau séu upplýst. Þegar líkur á bata eru afar litlar og líkamleg hrörnun...
Lesa meira

Hvernig undirbý ég lífslok mín

Oft gleymast praktískir hlutir þegar verið er að undirbúa lífslok og stundum getur það skapað mikla óvissu og óþarfa vesen. Það er gott að þú hafir gert ráðstafanir sem auðvelda...
Lesa meira

Hverjar eru óskir þínar?

Í alvarlegum veikindum er nauðsynlegt að horfa fram á veginn og undirbúa framtíðina eins og hægt er. Landspítalinn hefur gefið út bækling sem ber yfirskriftina „Litið fram á veginn –...
Lesa meira

Erfið umræða er nauðsynleg

Því miður er það svo að stundum er ekki hægt að lækna krabbameinið. Þrátt fyrir það er oft hægt að halda því í skefjum með krabbameinsmeðferð. Það er hins vegar...
Lesa meira

Hverjir annast líknarmeðferðir?

Ýmsir fagaðilar annast líknarmeðferð: Sérhæfð líknarþjónusta er veitt á líknardeild Landspítalans í Kópavogi, af líknarteymi Landspítalans og HERU. Meðferðin felur í sér að fyrirbyggja og draga úr líkamlegri, sálfélagslegri og...
Lesa meira

Sálgæsla - hvað er það?

Sjúkrahúsprestar og djáknar veita sálgæslu og eru þeir til staðar á Landspítalanum. Einnig eru prestar og djáknar starfandi sem veita sálgæslu í hinum ýmsu söfnuðum landsins. Sálgæsla er fyrir alla...
Lesa meira

Sálfræðiþjónusta - hvað er í boði?

Að greinast með krabbamein getur verið mikið áfall og því getur það verið mjög gott að leita til sálfræðings. Tala við utanaðkomandi aðila og fá ráðgjöf og meðferð, þar sem...
Lesa meira

Hvað er líknarmeðferð?

Líknarmeðferð miðar að því að bæta lífsgæði sjúklinga sem eru með lífshættulega sjúkdóma og fjölskyldna þeirra. Meðferðin felst í að fyrirbyggja og draga úr líkamlegri, sálfélagslegri og andlegri þjáningu. Líknarmeðferð...
Lesa meira

FINNUR ÞÚ EKKI ÞAÐ SEM ÞÚ ERT AÐ LEITA AÐ?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu