Skip to main content

Bragðlaukarnir eru í ruglinu – hvað get ég gert?

Ein af aukaverkunum meðferðar er að bragðskynið getur breyst eða horfið. Jafnvel þó að bragðlaukarnir séu í ruglinu þá er mikilvægt að þú fáir næringu. Prófaðu að borða eitthvað sem þér þykir virkilega gott. Piparmynta og lakkrís geta hjálpað þér að láta bragðlaukana virka betur.

MERKINGAR:

FINNUR ÞÚ EKKI ÞAÐ SEM ÞÚ ERT AÐ LEITA AÐ?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu