Meðferðir og spítalalífið

Eftir greiningu krabbameins taka við mismunandi meðferðir og fer það allt eftir krabbameininu hvað er gert. Þó er líklegt að þú eigir eftir að vera með annan fótinn inni á spítala, ýmist inniliggjandi eða í meðferð á göngudeild.

GREINAR

Hvernig er niðurgreiðsla á frjósemismeðferðum?

Sjúkratryggingar Íslands greiða 65% af þeim kostnaði sem felst í eftirfarandi frjósemisverndandi úrræðum: Eggheimtu og frystingu eggfruma. Þýða og frjóvga egg. Ástungu á eista og frystingu sáðfruma Geymslu á frystum...
Lesa meira

Tékklisti - Hvað þarf ég að vita eftir að ég greinist með krabbamein?

Það eru ýmsar spurningar sem koma upp í huga manns eftir að maður greinist með krabbamein. Við í Krafti gerum okkur grein fyrir því að oft er erfitt að vita...
Lesa meira

Má ég stunda kynlíf þegar ég er í meðferð?

Já, þú mátt stunda kynlíf því krabbamein er ekki smitandi. En athugaðu að kynlíf er meira en samfarir og þó þú getir ekki stundað hefðbundið kynlíf þá er öll snerting...
Lesa meira

Ég þarf að leggjast inn á spítala - hvað hefur það í för með sér?

Þegar þú leggst inn á spítala eða byrjar meðferð liggur fyrir ákveðin meðferðaráætlun. Sem sjúklingur getur þú aukið öryggi þitt og þeirrar þjónustu sem þér er veitt á spítalanum með...
Lesa meira

Spurðu spurninga og vertu viss

Vertu viss um að þú vitir allt um meðferð þína og spurðu lækninn þinn, hjúkrunarfræðing eða annan heilbrigðisstarfsmann. Það er mikilvægt að þú: Veitir réttar upplýsingar um heilsu þína og...
Lesa meira

Kannabis

Í umræðunni um verkjastillandi úrræði er oft bent á kannabis en þess má geta að það er leyfilegt í lækningaskyni í sumum löndum þótt hér á landi sé það ólöglegt....
Lesa meira

Verkjastillandi og ógleðislyf

Lyfjameðferð og krabbameini geta fylgt ýmsir verkir og aukaverkanir eins og ógleði. Læknar geta ávísað ýmsum ógleðistillandi lyfjum. Þeim fylgja kostir og gallar. Lyfin geta hjálpað þér við að deyfa...
Lesa meira

Hvað er gott fyrir mig að gera í lyfjameðferð?

Þessi listi er byggður á bæklingnum Léttu þér lífið í lyfjameðferð og konunum úr hópnum Kastað til bata: Mundu að setja ÞIG í fyrsta sæti, þú þarft að vera í...
Lesa meira

Meðferðin er gerð í samráði við þig

Hafðu í huga að meðferðaráætlunina þarf að vinna í samráði við þig. Læknirinn getur ekki bara farið af stað með meðferð án samþykkis frá þér. Ef aðstæður þínar krefjast þess...
Lesa meira

Hver eru Sjúklingaráðin tíu?

Spurðu ef eitthvað er óljóst eða veldur þér áhyggjum. Spurðu aftur ef þú skilur ekki. Láttu vita um ofnæmi fyrir lyfjum, mat eða öðru, um lyfin sem þú tekur, vítamín,...
Lesa meira

Hefurðu fengið gjafapoka frá Krafti?

Kraftur gefur öllum þeim sem greinast með krabbamein á aldrinum 18-40 ára poka sem inniheldur meðal annars bókina LífsKraft, hagnýtar upplýsingar og gjöf frá Krafti. Þennan poka færðu afhentan á...
Lesa meira

Eftirlit og eftirfylgni

Eftir meðferð mun taka við ákveðið tímabil þar sem fylgst er reglulega með þér og hvort að krabbameinið sé örugglega alveg farið. Fimm ár eru oft viðmiðunartíminn og talað er...
Lesa meira

Hvar get ég búið meðan ég er í meðferð í Reykjavík?

Enn sem komið er þarftu að koma í geislameðferðir og flestar lyfjameðferðir til Reykjavíkur ef þú býrð á landsbyggðinni. Margir kjósa gista hjá ættingjum eða vinum meðan á meðferð stendur....
Lesa meira

Má ég keyra bíl eftir krabbameinsmeðferð?

Já, það þarf mikið til að þú megir ekki keyra bíl þegar þú ert í meðferð. Þú verður þó að taka mið af þeim lyfjum sem þú ert á og...
Lesa meira

Hvar fæ ég endurhæfingu?

Þér stendur til boða mikið úrval af endurhæfingarúrræðum í formi sjúkraþjálfunar, hreyfingar og iðjuþjálfunar. Á Landspítalanum er endurhæfingarteymi sem getur aðstoðað meðal annars við gerð endurhæfingaráætlunar. Ljósið býður upp á...
Lesa meira

Hvað felst í endurhæfingu eftir greiningu krabbameins?

Til eru margs konar endurhæfingarúrræði sem miða að því að bæta líðan, auka sjálfsbjargargetu, sjálfstraust, þrótt og þrek. Þar má nefna hreyfingu, næringarráðgjöf, upplýsingar og ráðgjöf um réttindi og félagsleg...
Lesa meira

Hvað er endurhæfing?

Meginmarkmið endurhæfingar er að endurheimta og viðhalda sem bestri virkni, heilsu og lífsgæðum innan þeirra takmarkana sem sjúkdómurinn og meðferðin setur. Endurhæfing er mikilvæg fyrir þá sem greinast með krabbamein...
Lesa meira

Einangrun - hvað þýðir það?

Sumar krabbameinsmeðferðir krefjast þess að þú sért í einangrun frá öllum nema heilbrigðisstarfsfólki. Ástæðan er sú að ónæmiskerfið þitt er í ruglinu og því meiri líkur á að þú smitist...
Lesa meira

Bragðlaukarnir eru í ruglinu - hvað get ég gert?

Ein af aukaverkunum meðferðar er að bragðskynið getur breyst eða horfið. Jafnvel þó að bragðlaukarnir séu í ruglinu þá er mikilvægt að þú fáir næringu. Prófaðu að borða eitthvað sem...
Lesa meira

Ég er ekki með matarlyst - eru einhver ráð til?

Algengar aukaverkanir krabbameinsmeðferðar eru lystarleysi, ógleði og uppköst, bólgur og sár í slímhúð munns og meltingarvegar en allt getur þetta haft áhrif á matarlystina. Ef þú ert með litla matarlyst...
Lesa meira

Geta vinir og fjölskylda borðað með mér á spítalanum?

Á mörgum spítölum og heilbrigðisstofnunum er aðstandendum gefinn kostur á að kaupa mat en þeir geta líka komið með mat með sér. Það eru oft sérstakar kaffistofur fyrir aðstandendur og...
Lesa meira

Má ég borða annað en spítalamatinn?

Flestir spítalar leggja mikið upp úr hollri og góðri fæðu. En við vitum alveg að spítalamatur fær kannski ekki hæstu einkunn hvað varðar bragð og þér á kannski eftir að...
Lesa meira

Má einhver gista hjá mér á spítalanum?

Ef þú óskar eftir að maki, eða annar náinn ættingi eða vinur, dvelji hjá þér á spítalanum yfir nótt, fer það eftir aðstæðum hvort hægt er að verða við því....
Lesa meira

Má fólk heimsækja mig á spítalann?

Heimsóknartímar á spítölum eru á ákveðnum tímum en að jafnaði er ástvinum gefinn kostur á heimsóknum á öðrum tímum ef það veldur ekki truflun á starfseminni auk þess sem taka...
Lesa meira

Hvað á ég að taka með mér á spítalann?

Þú hefur kannski aldrei lagst inn á spítala og margt ungt fólk er í sömu sporum og þú. Í flestum tilfellum þarftu að deila stofu með öðru fólki, ýmist einum...
Lesa meira

Hvaða þjónusta er í boði fyrir krabbameinsgreinda?

Sálfræðiþjónusta. Ljósið, Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins og Kraftur bjóða upp á endurgjaldslausa sálfræðiþjónustu. Landspítalinn er líka með sálfræðiþjónustu auk þess sem hægt er að leita til sjálfstætt starfandi sálfræðinga. Endurhæfing. Á Landspítalanum...
Lesa meira

Ég get ekki sofið - hvað get ég gert?

Svefninn er jafn mikilvægur fyrir andlega og líkamlega vellíðan einstaklingsins og matur og hreyfing. Svefnvandamál eru ekki óalgeng hjá þeim sem hafa greinst með krabbamein og aðstandendum. Truflun á svefni...
Lesa meira

Bjargráð við þreytu

Þreyta er ein af aukaverkunum og afleiðingum krabbameinsmeðferða en til eru ýmis bjargráð við þreytu. Skipuleggðu daglega rútínu. Gerðu áætlun fram í tímann. Hafðu jafnvægi á milli virkni, hvíldar og...
Lesa meira

Andlegar afleiðingar krabbameins

Talið er að allt að helmingur þeirra sem greinast með krabbamein þjáist jafnframt af andlegum erfiðleikum í tengslum við veikindin. Álag sem fylgir alvarlegum sjúkdómi birtist í margvíslegum myndum og...
Lesa meira

Hvernig tékka ég á frjósemi minni?

Konur Hægt er að gangast undir mat á frjósemi til dæmis hjá Livio Reykjavík. Mat á frjósemi hefur tvö markmið. Annars vegar að kortleggja vandamálið og finna út úr því...
Lesa meira

Hvaða áhrif hefur krabbameinsmeðferðin á frjósemi mína?

Það er misjafnt hvernig krabbameinsmeðferðir hafa áhrif á kynin. Konur Konum, sem gangast undir krabbameinsmeðferð, er ekki ráðlagt að verða barnshafandi á meðan á meðferð stendur þar sem krabbameinsmeðferðin getur...
Lesa meira

Hafa krabbameinsmeðferðir áhrif á barneignir?

Krabbamein og krabbameinsmeðferð getur haft áhrif á frjósemi bæði hjá konum og körlum. Krabbameinslæknirinn þinn getur upplýst þig um möguleika þína á að eignast barn. Það er mikilvægt að spyrja...
Lesa meira

Hverjir annast líknarmeðferðir?

Ýmsir fagaðilar annast líknarmeðferð: Sérhæfð líknarþjónusta er veitt á líknardeild Landspítalans í Kópavogi, af líknarteymi Landspítalans og HERU. Meðferðin felur í sér að fyrirbyggja og draga úr líkamlegri, sálfélagslegri og...
Lesa meira

Hvað er iðjuþjálfun?

Iðjuþjálfar vinna meðal annars við endurhæfingu fólks sem greinst hefur með krabbamein. Þeir meta færni fólks við athafnir daglegs lífs, meta heimilisaðstæður og hjálpartækjaþörf auk þess að veita fræðslu og...
Lesa meira

Hvað er líknarmeðferð?

Líknarmeðferð miðar að því að bæta lífsgæði sjúklinga sem eru með lífshættulega sjúkdóma og fjölskyldna þeirra. Meðferðin felst í að fyrirbyggja og draga úr líkamlegri, sálfélagslegri og andlegri þjáningu. Líknarmeðferð...
Lesa meira

Mér er flökurt - hvað get ég gert?

Einn af fylgikvillum þess að fara í lyfjameðferð er ógleði. Hér má sjá nokkur ógleðiráð. Drekktu sódavatn því það hjálpar þér að ropa sem léttir á ógleðinni. Svengd getur ýtt...
Lesa meira

Hver eru langtímaáhrif krabbameinsmeðferða?

Langtímaáhrif meðferða geta meðal annars verið: Ófrjósemi Mislit húð þar sem geislum var beint að Munnþurrkur Augnþurrkur Áhrif á slímhúð líkamans Hárlos Varanlegar skemmdir á vefjum sem geislum var beint...
Lesa meira

Hverjar eru aukaverkanir krabbameinsmeðferða?

Krabbameinsmeðferðir reyna mjög á líkamann og fylgja þeim ýmsar aukaverkanir. Sumir fá miklar aukaverkanir meðan aðrir fá minni. Aukaverkanir geta varað í lengri eða skemmri tíma og sumir þjást af...
Lesa meira

Hvað eru viðbótarmeðferðir?

Viðbótar eða óhefðbundnar meðferðir eru ýmsar meðferðir sem geta hjálpað þér við að takast á við líðan þína í krabbameinsmeðferð. Dæmi um slíkar meðferðir eru: Nálastungur, slökun, nudd, náttúrulyf, jurtalyf,...
Lesa meira

Hvað er hormónameðferð?

Nokkrar tegundir krabbameina eru næmar fyrir kven- eða karlhormónum. Í þeim tilfellum er beitt svokallaðri hormónameðferð. Þá fær sjúklingur ákveðin andhormón til að hægja á hormónaframleiðslu og þar með svelta...
Lesa meira

Að greinast aftur með krabbamein

Þú gætir orðið fyrir því að greinast aftur með krabbamein og þetta er eitthvað sem allir óttast. Margir tala um að þetta sé jafnvel erfiðari lífsreynsla en fyrri greiningin. Þú...
Lesa meira

Hvað eru stofnfrumuskipti?

Meðferðin kallast háskammtalyfjameðferð með stofnfrumustuðningi. Í mjög stuttu máli gengur meðferðin út á að blóðmyndandi stofnfrumum er safnað frá sjúklingi meðan á sjúkdómshléi stendur og frumurnar frystar. Sjúklingurinn fer svo...
Lesa meira

Hvað eru beinmergsskipti?

Einstaklingar sem greinast með blóðsjúkdóma eða beinkrabbamein geta þurft að fara í beinmergsskipti. Þá eru stofnfrumur sem teknar eru úr beinmergsgjafa gefnar beinmergsþega sem gjarnan er búinn að fá kröftuga...
Lesa meira

Hvað er lyfjameðferð?

Lyfjameðferð felur í sér gjöf frumueyðandi lyfja. Frumueyðandi lyf hafa áhrif á frumur í vexti, það er að segja truflun verður á frumumyndun og þær missa hæfileikann til að skipta...
Lesa meira

Hvað er geislameðferð?

Geislameðferð getur læknað sumar tegundir af krabbameinum, í öðrum tilvikum er hún notuð til að minnka einkenni. Geislameðferð er stundum beitt eftir skurðaðgerð til að draga úr líkunum á því...
Lesa meira

Hvað felst í skurðaðgerð?

Skurðaðgerð er enn sem komið er mikilvægasta meðferðin í lækningu krabbameina og beinishún að því að fjarlægja æxlisvefinn. Allt eftir aðstæðum getur einnig þurft að fjarlægja mismikið af aðliggjandi heilbrigðum...
Lesa meira

Hvernig eru krabbamein meðhöndluð?

Við meðferð krabbameina er beitt skurðaðgerðum, geislameðferðum, lyfjameðferðum af ýmsu tagi, beinmergsskiptum eða stofnfrumumeðferðum sem og öðrum meðferðum. Við margar algengar tegundir krabbameina er fleiri en einni meðferðarleið beitt. Sjá...
Lesa meira

Hvernig er krabbamein greint?

Einkenni krabbameina geta verið mismunandi eftir upprunastað. Ef einkenni vekja grun um krabbamein þarf að gera rannsóknir til að staðfesta þann grun eða eyða honum. Blóðrannsóknir hafa takmarkað gildi við...
Lesa meira

Hvað veldur krabbameinum?

Krabbamein er flókið fyrirbæri og er margt sem getur haft áhrif á það. Þegar eru þekktir nokkrir mikilvægir áhættuþættir sem geta ýtt undir myndun krabbameina. Alkunna er að reykingar auka...
Lesa meira

Að hverju á ég að spyrja lækninn?

Mismunandi er hvernig meðferðum er beitt gegn hinum ýmsu tegundum krabbameina. Stundum liggur fyrir ákveðin meðferðaráætlun frá upphafi en oft þurfa læknar að taka mið af því hvernig líkami þinn...
Lesa meira

Hvernig er krabbameinsferlið?

Eftir greiningu krabbameins taka við mismunandi meðferðir og fer það allt eftir krabbameininu hvað er gert. Þó er líklegt að þú eigir eftir að vera með annan fótinn inni á...
Lesa meira

Hvað er sogæðabjúgur?

Sogæðabjúgur getur myndast í kjölfar skurðaðgerðar vegna krabbameins sérstaklega þegar margir eitlar eru fjarlægðir en einnig eftir geislameðferð. Sogæðabjúgur er vökvasöfnun sem verður vegna skertrar starfsgetu sogæðakerfisins í ákveðnum líkamshlutum....
Lesa meira

Þurrkur og særindi í slímhúð

Meðferð krabbameins, hvort sem um er að ræða lyf, geisla eða aðgerð, getur haft áhrif á húð og slímhúð líkamans. Það á meðal annars við um slímhúð í munni, augum...
Lesa meira

Munnþurrkur og tannskemmdir

Munnþurrkur er algeng aukaverkun geisla- og lyfjameðferða. Við langvarandi munnþurrk skerðast varnir munnsins gegn örverum og sýrum svo tennur skemmast hraðar. Góð tann- og munnhirða er sérstaklega mikilvæg hjá fólki...
Lesa meira

Hvað er krabbamein?

Krabbamein er samheiti yfir um það bil 200 mismunandi sjúkdóma sem skiptast hver um sig í marga undirflokka. Allir krabbameinssjúkdómar eiga það sameiginlegt að frumur einhvers staðar í líkamanum fara...
Lesa meira

Ég þarf túlk - get ég fengið hann?

Sjúklingar sem eru af erlendu bergi brotnir eða tjá sig með táknmáli eiga rétt á túlkaþjónustu. Sá réttur er tryggður í lögum um réttindi sjúklinga nr. 74/1997. Starfsfólk á spítalanum...
Lesa meira

FINNUR ÞÚ EKKI ÞAÐ SEM ÞÚ ERT AÐ LEITA AÐ?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu