Skip to main content

Búðu til tékklista

Það er gott fyrir þig að búa til tékklista fyrir þig og þína er snýr að jarðarför þinni sem og ýmsum þáttum sem gott er að skipuleggja og hafa í huga:

Þá er gott að hugsa um:

Allt varðandi réttinda- og fjárhagsmálin 

 • Erfðaskrá
 • Vottað umboð með undirskrift
 • Dánarvottorð til sýslumanns
 • Útfararstofa
 • Útfararstyrkur frá stéttarfélagi
 • Útfararstyrkur frá sveitarfélagi
 • Dánarbætur
 • Barnalífeyrir frá lífeyrissjóði
 • Barnalífeyrir frá Tryggingastofnun
 • Mæðra- og ferðalaun
 • Heimilisuppbót
 • Makalífeyrir
 • Séreignarsparnaður
 • Skattkort/persónuafsláttur
 • Forræði barna

Útförin hefur verið skipulögð

 • Útfararþjónusta
 • Blóm og kransar
 • Prestur eða annar aðili
 • Kirkja eða staður
 • Kirkjugarður/legstæði
 • Legsteinn
 • Tónlistarmenn
 • Dánartilkynning
 • Minningarorð
 • Veitingasalur
 • Veitingar
 • Þjónustufólk
 • Hver passar börnin
 • Í hverju verð ég

MERKINGAR:

FINNUR ÞÚ EKKI ÞAÐ SEM ÞÚ ERT AÐ LEITA AÐ?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu