Það er gott fyrir þig að búa til tékklista fyrir þig og þína er snýr að jarðarför þinni sem og ýmsum þáttum sem gott er að skipuleggja og hafa í huga:
Þá er gott að hugsa um:
Allt varðandi réttinda- og fjárhagsmálin
- Erfðaskrá
- Vottað umboð með undirskrift
- Dánarvottorð til sýslumanns
- Útfararstofa
- Útfararstyrkur frá stéttarfélagi
- Útfararstyrkur frá sveitarfélagi
- Dánarbætur
- Barnalífeyrir frá lífeyrissjóði
- Barnalífeyrir frá Tryggingastofnun
- Mæðra- og ferðalaun
- Heimilisuppbót
- Makalífeyrir
- Séreignarsparnaður
- Skattkort/persónuafsláttur
- Forræði barna
Útförin hefur verið skipulögð
- Útfararþjónusta
- Blóm og kransar
- Prestur eða annar aðili
- Kirkja eða staður
- Kirkjugarður/legstæði
- Legsteinn
- Tónlistarmenn
- Dánartilkynning
- Minningarorð
- Veitingasalur
- Veitingar
- Þjónustufólk
- Hver passar börnin
- Í hverju verð ég