Skip to main content

Ég þarf túlk – get ég fengið hann?

Sjúklingar sem eru af erlendu bergi brotnir eða tjá sig með táknmáli eiga rétt á túlkaþjónustu. Sá réttur er tryggður í lögum um réttindi sjúklinga nr. 74/1997. Starfsfólk á spítalanum sér um að útvega túlk, ýmist frá Alþjóðasetri eða Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra, sé óskað eftir því. Ekki þarf að greiða fyrir túlkaþjónustu.

MERKINGAR:

FINNUR ÞÚ EKKI ÞAÐ SEM ÞÚ ERT AÐ LEITA AÐ?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu