Sjúklingar sem eru af erlendu bergi brotnir eða tjá sig með táknmáli eiga rétt á túlkaþjónustu. Sá réttur er tryggður í lögum um réttindi sjúklinga nr. 74/1997. Starfsfólk á spítalanum sér um að útvega túlk, ýmist frá Alþjóðasetri eða Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra, sé óskað eftir því. Ekki þarf að greiða fyrir túlkaþjónustu.
Ég þarf túlk – get ég fengið hann?
Þetta gæti gagnast þér
Bæta viðÉg er ekki með matarlyst – eru einhver ráð til?
Bæta viðÉg þarf að leggjast inn á spítala – hvað hefur það í för með sér?
Bæta viðEinangrun – hvað þýðir það?
Bæta viðGeta vinir og fjölskylda borðað með mér á spítalanum?
Bæta viðHvað á ég að taka með mér á spítalann?
Bæta viðMá ég borða annað en spítalamatinn?
Bæta viðMá fólk heimsækja mig á spítalann?