Skip to main content

Er sálfræðingur eitthvað fyrir mig?

Margir telja enga ástæðu til að fara til sálfræðings og hugsa jafnvel með sér að þeir geti alveg eins talað við ættingja eða vini. Hins vegar er staðreynd að flestir sem hafa farið til sálfræðings segjast hafa haft gagn af því. Sumir setja fyrir sig kostnaðinn en víða er hins vegar boðið upp á endurgjaldslausa sálfræðiþjónustu.

MERKINGAR:

FINNUR ÞÚ EKKI ÞAÐ SEM ÞÚ ERT AÐ LEITA AÐ?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu