Fyrstu hugsanir

Það er mikið áfall að greinast með krabbamein. Það er eðlilegt enda er þetta lífsógnandi sjúkdómur en oftast er hægt að lækna krabbamein eða lifa með því. Á Íslandi greinast um 70 manns á aldrinum 18-40 ára með krabbamein á hverju ári svo þið eruð mörg sem eruð í sömu sporum. Þegar maður er ungur og greinist með krabbamein skiptir miklu máli hvert maður getur leitað og fengið svör við spurningum sem vakna.

GREINAR

Ég var að greinast með krabbamein - hvað nú?

Viðbrögð fólks sem greinist með krabbamein eru mjög mismunandi. Hver og einn bregst við á sinn hátt. Öllum er mjög brugðið. Margir fá áfall og fyllast reiði og sorg. Sumir...
Lesa meira

Hver eru viðbrögðin við andlegu áfalli?

Hugtakið áfall er skilgreint sem „atburður sem hefur alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir eigin velferð/öryggi, eða velferð/öryggi nánustu ástvina”. Algeng viðbrögð við áföllum eru eftirfarandi: Óeðlileg þreyta Skortur...
Lesa meira

Ég er með krabbamein - hvað á ég að borða?

Krabbamein getur valdið breytingum á næringarástandi til dæmis vegna minni matarlystar og breytts bragðskyns. Þú gætir því þurft að neyta meiri orku í minna magni af mat. Heilsusamlegt mataræði er...
Lesa meira

Hvað segir Google?

Það eru bæði kostir og gallar við það að leita þekkingar og upplýsinga á Internetinu. Ef þú ákveður að leita upplýsinga um sjúkdóminn þinn og meðferð við honum vertu þá...
Lesa meira

Mun ég deyja?

Krabbamein er ekki dauðadómur. Í dag eru mun fleiri en áður sem læknast af krabbameini og fjölmargir sem lifa mjög lengi með ólæknandi krabbamein. Við greiningu getur enginn sagt til...
Lesa meira

Mun ég missa útlim eða mun líkaminn minn breytast?

Þú gætir orðið fyrir því að missa útlim til dæmis hendi eða fót. Þú getur einnig misst brjóst eða eista. Það er ekkert til að skammast sín fyrir. Það er...
Lesa meira

Fæ ég ör?

Allar skurðaðgerðir skilja eftir sig ör. Læknar reyna allt hvað þeir geta til að örin séu sem minnst áberandi en mundu að örið þitt er vitnisburður um sigur þinn. Kíktu...
Lesa meira

Mun ég þyngjast eða léttast?

Algengur fylgikvilli krabbameinsmeðferða er að fólk léttist en sum lyf gera það að verkum að þú þyngist, til dæmis vegna inntöku steralyfja. Geislameðferð sem slík hefur yfirleitt ekki áhrif á...
Lesa meira

Mun ég missa hárið?

Algengasti fylgikvilli lyfjameðferðar er hármissir. Þá er ef til vill tækifæri að prófa nýjar klippingar, litun eða stytta hár þitt í þrepum. Reyndu að nálgast hármissinn á jákvæðan hátt til...
Lesa meira

Mun útlit mitt breytast?

Krabbamein og krabbameinsmeðferðir geta haft áhrif á líkama, útlit og sjálfsmynd. Það getur verið erfitt að aðlagast breyttum líkama og fyrir suma getur það tekið langan tíma. Það er einnig...
Lesa meira

Hvað get ég gert til að forðast vandræðaleg augnablik?

Hreinskilni borgar sig. Segðu frá hlutunum eins og þeir eru. Ef þú vilt ekki segja frá segðu það þá. Þú velur hvort þú ferð ítarlega út í að ræða hvernig...
Lesa meira

Hvað greinast margir með krabbamein á Íslandi á ári?

Árlega greinast hér á landi um 1.600 manns með krabbamein og þar af eru um 70 manns á aldrinum 18-40 ára.
Lesa meira

Hvernig segi ég frá því að ég sé með krabbamein?

Sumir hafa þörf á að segja öllum að þeir séu með krabbamein. Aðrir líta á veikindin sem sitt einkamál og vilja ekki deila reynslu sinni með of mörgum. Það er...
Lesa meira

Er sálfræðingur eitthvað fyrir mig?

Margir telja enga ástæðu til að fara til sálfræðings og hugsa jafnvel með sér að þeir geti alveg eins talað við ættingja eða vini. Hins vegar er staðreynd að flestir...
Lesa meira

FINNUR ÞÚ EKKI ÞAÐ SEM ÞÚ ERT AÐ LEITA AÐ?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu