Krabbamein er samheiti yfir um það bil 200 mismunandi sjúkdóma sem skiptast hver um sig í marga undirflokka. Allir krabbameinssjúkdómar eiga það sameiginlegt að frumur einhvers staðar í líkamanum fara að fjölga sér stjórnlaust. Flest krabbamein myndast í þekjuvef líkamans til dæmis húð eða slímhúðum innri líffæra. Illkynja æxli sem myndast í stoðvefjum líkamans, svo sem beinum og vöðvum, eru kölluð sarkmein. Sum æxli eru góðkynja. Góðkynja æxli eru ekki krabbamein og dreifa sér ekki eins og illkynja æxli gera heldur eru staðbundin. Góðkynja æxli leiða mjög sjaldan til dauða og læknast yfirleitt alltaf. Þau geta þó í vissum tilfellum verið lífshættuleg og hafa stöku sinnum alvarlegar afleiðingar í för með sér og þá er talin ástæða til að fjarlægja þau. Góðkynja æxli hafa sum þann eiginleika að geta þróast yfir í illkynja æxli. Krabbameinsfrumur geta dreifst með blóði og sogæðavökva til eitla og annarra líkamshluta og myndað svonefnd meinvörp þar.
Hvað er krabbamein?
Þetta gæti gagnast þér
Bæta viðAð greinast aftur með krabbamein
Bæta viðAð hverju á ég að spyrja lækninn?
Bæta viðÁhrif krabbameins á sambönd
Bæta viðAndlegar afleiðingar krabbameins
Bæta viðEftirlit og eftirfylgni
Bæta viðÉg er á lausu og er með krabbamein – hvernig ber ég mig að?
Bæta viðÉg er með krabbamein – hvað á ég að borða?
Bæta viðÉg var að greinast með krabbamein – hvað nú?
Bæta viðFæ ég ör?
Bæta viðFélagsráðgjöf – hvað felst í því?
Bæta viðGet ég farið til útlanda?
Bæta viðGet ég fengið lán ef ég er með krabbamein?
Bæta viðHafa krabbameinsmeðferðir áhrif á barneignir?
Bæta viðHefurðu fengið gjafapoka frá Krafti?
Bæta viðHvað er gott fyrir mig að gera í lyfjameðferð?
Bæta viðHvað er jafningjastuðningur?
Bæta viðHvað er sogæðabjúgur?
Bæta viðHvað felst í skurðaðgerð?
Bæta viðHvað get ég gert til að forðast vandræðaleg augnablik?
Bæta viðHvað greinast margir með krabbamein á Íslandi á ári?
Bæta viðHvað með foreldra mína?
Bæta viðHvað með námið og námslánin?
Bæta viðHvað segir Google?
Bæta viðHvað veldur krabbameinum?
Bæta viðHvaða áhrif hefur krabbameinsmeðferðin á frjósemi mína?
Bæta viðHvaða möguleika hef ég til að eignast börn?
Bæta viðHvar er þjónusta í boði fyrir mig?
Bæta viðHver eru Sjúklingaráðin tíu?
Bæta viðHvernig er krabbamein greint?
Bæta viðHvernig er krabbameinsferlið?
Bæta viðHvernig eru krabbamein meðhöndluð?
Bæta viðHvernig get ég aðstoðað?
Bæta viðHvernig kvarta ég? Hver er réttur minn?
Bæta viðHvernig og hvers vegna þarf að segja börnunum frá?
Bæta viðHvernig segi ég frá því að ég sé með krabbamein?
Bæta viðHvernig segi ég öðrum frá krabbameininu?
Bæta viðHvernig stuðningur er í boði fyrir mig og hvar?
Bæta viðKannabis
Bæta viðMá ég stunda kynlíf þegar ég er í meðferð?
Bæta viðMeðferðin er gerð í samráði við þig
Bæta viðMun ég deyja?
Bæta viðMun ég missa útlim eða mun líkaminn minn breytast?
Bæta viðMun útlit mitt breytast?
Bæta viðSíðbúnar afleiðingar krabbameins
Bæta viðVerkjastillandi og ógleðislyf
Bæta viðÞurrkur og særindi í slímhúð